Fiskkaup

Fiskkaup

Fiskkaup eru fjölskyldufyrirtæki sem hefur í áratugi boðið kröfuhörðum kaupendum víða um heim gæðafisk úr ferskasta hráefni sem völ er á. Verkefnið var að útbúa heimasíðu sem getur verið fyrir fjölnota tæki auk þess sem unnið var að hreinteikningu vörumerkja fyrirtækisins og staðsetja betur með sterkari vörumerkjaímynd. Auk þess var útbúinn nýr og ferskur bæklingur, bréfagögn endurunnin og hönnuð heilsteypt ímynd.

Date

22 January 2015

Categories

Vefhönnun, Logo, Prentverk

Um Dagsverk

Dagsverk býður upp á grafíska hönnun, framleiðslu markaðsefnis, vefhönnun auk hýsingu vefsvæða og umsjón þeirra.

Við leitumst við að veita góða þjónustu með hagkvæmni að markmiði.

Skrifað í skýið

© 2018 Dagsverk - hönnun og ráðgjöf.

Search